Völundarhúsiğ er eingöngu byggt upp af vinklum. Hluturinn Vinkill tekur inn tvö hnit í xz-plani, upphafs- og endahnit, og stağsetur út frá şeim (meğ Vinkill::stadsetja(.... .. ...) ) öll (x,y,z) hnit şrívíğs vinkils meğ sem teygir arma sína í gefin hnit. Şessum hnitum er rağağ meğ tilliti til GL_QUAD_STRIP, og ağferğin Vinkill::teikna() notar şá teikniağferğ á hnitin (sem eru í hnitafylki) (hvorki loft né gólf teiknağ). Vinkill tekur líka inn litagildi (meğ Vinkill::setjaLiti(...) ) sem hann setur upp fyrir hnitin şannig ağ Gouraud litunin blandar litunum eftir veggjunum. Á eftirfarandi mynd eru teikningar sem ég studdist viğ viğ útfærslu klasans (viğ hornin eru númer hnita):
Vinkill::arekstur() segir til um hvort ağ gefiğ xz-hnit svari til áreksturs, og Vinkill::nordurSudur() og Vinkill::austurVestur() segja til um hvort áreksturinn varğ viğ tilsvarandi hliğar. Auga::hreyfa(... .. ..) á ağ nota şessar upplısingar á şann hátt ağ í fyrsta lagi ağ şağ fari ekki í gegnum vegginn, og í öğru lagi ağ şağ renni í şá átt sem şağ stefnir í meğfram veggnum, meğan şağ er ağ klessa á hann. Augağ á semsagt ekki ağ "límast" viğ vegginn şegar şağ klessir á hann. Şağ gekk hálf brösulega ağ útfæra şetta, ég sá (í bili) ekki ağra leiğ en ağ láta augağ hoppa í fyrra gildi viğ árekstur svo şağ "límist" ekki endanlega fast viğ vegginn, svo augağ titrar viğ vegginn, og á şeim hliğum vinkilsins sem eru ağliggjandi krikanum (şeim hliğum sem gera hann "concave") titrar augağ á sama stağ viğ vegginn án şess ağ renna eftir honum. Şağ şyrfti sennilega ağ höndla vinkillinn sem tvo hluti hvağ şetta varğar, en ég læt şetta laxera í bili...:)

Snúningur augans er höndlağur í Auga::snua(int x, int y)


Şessi vinkilklasi er eina gagnagrindin, og völundarhúsiğ takmarkast viğ tilvik af honum, sem ég legg út handvirkt. Á eftirfarandi mynd er uppdráttur meğ hnitum sem ég notaği viğ ağ hamra inn gildin (örvar sına stefnu frá fyrra til seinna viğfangshnits):

(til ağ fara hrağar er hægt ağ nota <shift>)


[email protected], vor 1999.
til baka