Ný skönn á alaska.is

Fjórtán skannaðar teikningar við þrettán verk hafa bæst á vefinn alaska.is.  Gingi bróðir skannaði þessar teikningar sem komu í leitirnar og sendi mér í nóvember síðastliðnum.  Fyrst núna gaf ég mér tíma til að koma þessu á vefinn.  Verkin eru eftirfarandi:

Tímabundið eru teikningarnar ekki aðgengilegar með Deep Zoom sniði, eins og þær voru áður, þar sem zoom.it þjónustan liggur niðri eftir að Microsoft hætti rekstri hennar, en góðir menn eru annað slagið í sjálfboðavinnu við að koma henni í loftið aftur – sjáum til hvernig sú vinna gengur en það kemur til greina að ég hýsi Deep Zoom gögnin sjálfur og búi þau til með gamalli skriftu sem ég hugðist nota upphaflega.  Þangað til eru teikningarnar birtar á vefnum í miðlungs (x1200) upplausn, með hlekkjum á útgáfur í fullri (600dpi) upplausn.

Þrátt fyrir þessa viðbót vantar enn skönn við 94 verk, sem eru þessi:

mysql> select id, dags, eigandi, stadur from teikningar_teikning where id not in (select teikning_id from teikningar_scan);
+-----+------------+------------------------------------------------------------------+-----------------------------+
| id | dags | eigandi | stadur |
+-----+------------+------------------------------------------------------------------+-----------------------------+
| 2 | 1953-01-09 | Gunnar Ásgeirsson og frú | Starhaga 16 |
| 3 | 1953-06-03 | Karl Sveinsson og frú | Skipasund 57 |
| 4 | 1953-06-10 | Sigurður Reynir Pétursson og frú | Skipasund 42 |
| 5 | 1953-06-14 | Sigfús Bjarnason og frú | Víðimelur 66 |
| 6 | 1953-06-28 | Erlendur Einarsson og frú | Bólstaðarhlíð 3 |
| 8 | 1953-08-03 | Hallargarðurinn | Fríkirkjuvegur |
| 10 | 1953-08-30 | | Stóra Sandvík |
| 11 | 1953-09-02 | Haukur Gröndal og frú | Miklubraut 18 |
| 12 | 1953-09-09 | Lúðvig Hjálmtýsson og frú | Hátúni 37 |
| 13 | 1954-01-22 | Guðmundur Jónsson og frú | Eystri Sandvík, Flóa |
| 14 | 1954-01-22 | Jón Pálsson og frú | Austurkot,Flóa |
| 15 | 1954-02-01 | Jón Þorkelsson og frú | Smjördalir, Flóa |
| 16 | 1954-03-02 | Ol Olsen og frú | Ásbyrgi |
| 18 | 1954-05-20 | Jón Þórarinsson og frú | Langholtsvegur 92 |
| 19 | 1954-05-25 | Jóhannes Zoega og frú | Laugarásvegur 49 |
| 21 | 1954-05-31 | SvavarJóhannsson og frú | Ferjuvogi 15 |
| 22 | 1954-06-02 | Þórður Ámundason og frú | Efstalandi v/Nýbýlaveg |
| 24 | 1954-06-11 | Fegrunarfélag Hafnarfjarðar | Miðbær |
| 26 | 1954-07-12 | Páll Þorsteinsson og frú | Halsgerði 26 |
| 27 | 1954-07-13 | Ásgrímur Albertsson og frú | Kársnesbraut 15 |
| 29 | 1954-08-10 | Jóhann Hafstein og frú | Öskjuhlíð |
| 31 | 1955-03-03 | Gísli Þorsteinsson og frú | Brimhólabraut |
| 32 | 1955-03-05 | Alexander Jóhannesson og frú | Steinagerði 17 |
| 33 | 1955-03-07 | Sigurjón Guðmundsson og frú | við Esju |
| 34 | 1955-03-10 | Guðmundur Hlíðdal og frú | Fornhaga 20 |
| 37 | 1955-04-05 | Jón Steffensen og frú | Aragötu |
| 38 | 1955-04-05 | Skrúðgarður | Flúðum |
| 39 | 1955-04-13 | Þórir Guðmundsson og frú | Drekavogi 10 |
| 40 | 1955-04-13 | Landspítalalóð | |
| 41 | 1955-04-14 | Eggert Einarsson og frú | |
| 42 | 1955-04-14 | Skólahúsið | Hólmavík |
| 43 | 1955-04-18 | Sverrir Sigurðsson og frú | Ægissíðu 46 |
| 44 | 1955-04-19 | Bragi Brynjólfsson og frú | Kjartansgötu 2 |
| 45 | 1955-04-20 | Sólvangur | Sjúkrahús |
| 47 | 1955-04-22 | Valgarð Briem og frú | Sogavegi 84 |
| 49 | 1955-04-25 | Fride Briem | Tjarnargötu 20 |
| 50 | 1955-04-25 | Kristján Aðalsteinsson og frú | Kleifarvegi 7 |
| 51 | 1955-04-25 | Pétur Pétursson | Söluturn, Arnarhóli |
| 52 | 1955-04-27 | Haraldur Ólafsson og frú | Skaftahlíð 5 |
| 53 | 1955-04-29 | Þorvaldur Ásgeirsson og frú | Skaftahlíð 3 |
| 56 | 1955-05-04 | Fanney Guðmundsdótir | Ásvallagötu 46 |
| 57 | 1955-05-04 | Meðalholt 5 og 9 | Meðalholt |
| 58 | 1955-05-05 | Árni Kristjánsson og frú | Kirkjuteigi 25 |
| 60 | 1955-05-10 | Tilraunastöðin | Keldum |
| 61 | 1955-05-13 | Páll Pálsson og frú | Ægissíðu 74 |
| 62 | 1955-05-13 | Guðmundur Jóhannesson og frú | Barmahlíð 55 |
| 63 | 1955-05-20 | Halldór Kjartansson og frú | Ásvallagötu 77 |
| 64 | 1955-05-24 | Páll Sigurðsson og frú | Snekkjuvogi 9 |
| 65 | 1955-05-25 | Hlíðarskóli | |
| 71 | 1955-06-07 | Friðrik Jörgensen og frú | Tómasarhaga 44 |
| 76 | 1955-06-30 | Ásta Guðmundsdóttir | Nesvegi 13 |
| 77 | 1955-06-30 | Jón Halldórsson og frú | Langagerði 4 |
| 79 | 1955-06-30 | Anna Stefánsdóttir | Stangarholti 36 |
| 80 | 1955-06-30 | Borgþór Björnsson | Barmahlíð 16 |
| 81 | 1955-06-30 | Guðlaugur Stefánsson | Búðargerði |
| 82 | 1955-06-30 | Geir Thorsteinsson og frú | Ægissíðu 78 |
| 83 | 1955-06-30 | Ásbjörn Sigurjónsson og frú | |
| 87 | 1955-07-31 | Almenningsgarður | við sjúkrahúsið |
| 88 | 1955-07-31 | Sjúkrahúsið | Keflavík |
| 89 | 1955-07-31 | Almenningsgarður | fyrir Keflavíkurkaupstað |
| 90 | 1955-07-31 | Alaska gróðrarstöðin | Vatnsmýrarvegi 20 |
| 92 | 1955-07-31 | Landspítalalóð | Reykjavík |
| 93 | 1955-07-31 | Ásbjörn Sigurjónsson og frú | |
| 94 | 1955-07-31 | Haukur Hvannberg | Ægissíðu 82 |
| 95 | 1955-07-31 | Ingimar Jónsson | Ægissíðu 42 |
| 96 | 1955-07-31 | Vilhjálmur Þór og frú | Hofsvallagötu 1 |
| 120 | 1956-05-04 | Haraldur Guðmundsson | Suðurgötu 71 |
| 136 | 1956-09-30 | Einar Árnason | Tómasarhaga 17 |
| 137 | 1956-12-31 | Reykjavíkurborg | Miklatún |
| 147 | 1957-04-11 | Sigurður Pálsson | Laugarásvegi 32 |
| 152 | 1957-04-28 | Gylfi Hinriksson og frú | Hlíðarvegi 49 |
| 165 | 1957-06-01 | Bóndinn | Blikastöðum |
| 171 | 1957-08-24 | Áslaug Gísladóttir og Sigurður Ólafsson | Hólmgarði 51 |
| 176 | 1957-11-01 | Elín Jónasdóttir | Sumarbústaður |
| 181 | 1957-11-30 | Póstmenn | Grettisgötu 19 |
| 210 | 1958-06-12 | Helgi Sigurðsson og frú | Sumarbústaður |
| 215 | 1958-07-02 | Skálholtskirkjugarður | Uppmæling á leiðum |
| 219 | 1958-07-21 | Byggingarsamvinnufélag Prentara | Hjarðarhaga 54-58 |
| 226 | 1958-08-24 | Áslaug Gísladóttir og Sigurður Ólafsson | Hólmgarði 51 |
| 237 | 1959-03-24 | | Ægissíða 56 |
| 241 | 1959-04-07 | Ólafur Jóhannesson og frú | Langagerði 94 |
| 248 | 1959-04-24 | Stefán Gíslason og frú | Hátúni 7 |
| 264 | 1959-06-16 | Einar Sigurðsson, HaraldurÞórðarson og Hörður Guðmundsson | Skipasundi 84 |
| 270 | 1959-06-30 | Almenningsgarður | Bíldudal |
| 287 | 1959-12-31 | Litmyndir h.f | v/Hafnarfjarðarveg |
| 288 | 1959-12-31 | Rafn Sigurðsson og Ebeneser Ásgeirsson | |
| 289 | 1959-12-31 | Ragnar Sigurðsson | |
| 338 | 1960-09-30 | Alaska | Vatnsmýri |
| 373 | 1961-10-31 | Alaska | Vatnsmýri |
| 401 | 1963-04-03 | | Laugarnesvegur 73-75 |
| 417 | 1963-06-08 | | Hlíðarhvammur 35 k |
| 454 | 1964-07-31 | Skrifstofur Loftleiða | Reykjavíkurflugvöllur |
| 506 | 1978-07-31 | Garðyrkjudeild | Landbúnaðarsýningarinnar |
| 510 | 1978-08-31 | Sölufélag garðyrkjumanna | Landbúnaðarsýningunni |
+-----+------------+------------------------------------------------------------------+-----------------------------+
94 rows in set (0.00 sec)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *