Stafaskálin

Í gjafainnkaupum fyrir jólin rakst ég á skál sem minnti á nýlegt skólaverkefni:

Skál með stafagerð eftir Arne Jacobsen.
Skál með stafagerð eftir Arne Jacobsen.

 

Og jólasveinninn virðist hafa tekið eftir því þar sem ég fékk aðra eins í jólagjöf:

IMG_20131231_232538

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *