FUNDURINN

Get Flash to see this player.

FUNDURINN byggir á þeirri súrrealísku upplifun sem einleikarinn varð fyrir þegar hann kom að vinnufélaga sínum í því ástandi sem er reynt að endurskapa í myndinni.

Styttri útgáfa myndarinnar var frumsýnd á árshátíð HugarAx 2. maí 2009 í Stykkishólmi.  Stiklan var gerð til gamans og sett á innra net fyrirtækisins nokkrum dögum áður.  Myndin sjálf var ekki gerð til gamans en vakti samt hlátur á frumsýningunni.  Veit ekki afhverju.

2 athugasemdir á “FUNDURINN

  1. Björn ! Þetta er snilld !! Okkur finnst þetta öllum rosalega flott !! :D Keep on going this way ! :p
    -Fríða Líf :D

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *